Varðturninn VEFBÓKASAFN
Varðturninn
VEFBÓKASAFN
Íslenska
  • BIBLÍAN
  • RIT
  • SAMKOMUR
  • 2. Mósebók 23:24
    Biblían – Nýheimsþýðingin
    • 24 Þú mátt ekki falla fram fyrir guðum þeirra eða láta tælast til að þjóna þeim, og þú mátt ekki líkja eftir siðum þeirra.+ Þú skalt eyðileggja skurðgoð þeirra og mölva helgisúlur þeirra.+

  • 2. Mósebók 34:13
    Biblían – Nýheimsþýðingin
    • 13 Þið eigið að rífa niður ölturu þeirra, brjóta helgisúlur þeirra og höggva niður helgistólpa* þeirra.+

  • 2. Mósebók 34:17
    Biblían – Nýheimsþýðingin
    • 17 Þú skalt ekki gera þér steypta guði.+

  • 5. Mósebók 7:5
    Biblían – Nýheimsþýðingin
    • 5 Í staðinn skuluð þið gera þetta: Rífið niður ölturu þeirra, brjótið helgisúlur þeirra,+ höggvið niður helgistólpa*+ þeirra og brennið skurðgoð þeirra.+

  • 5. Mósebók 12:3
    Biblían – Nýheimsþýðingin
    • 3 Þið skuluð rífa niður ölturu þeirra, brjóta helgisúlur þeirra,+ brenna helgistólpa* þeirra og höggva niður skurðgoð þeirra+ þannig að þið afmáið nöfn þeirra af staðnum.+

Íslensk rit (1985-2025)
Útskrá
Innskrá
  • Íslenska
  • Deila
  • Stillingar
  • Copyright © 2025 Watch Tower Bible and Tract Society of Pennsylvania
  • Notkunarskilmálar
  • Persónuverndarstefna
  • Persónuverndarstillingar
  • JW.ORG
  • Innskrá
Deila