4. Mósebók 26:53, 54 Biblían – Nýheimsþýðingin 53 „Landinu skal skipt í erfðahluti milli þessara manna eftir nafnaskránni.*+ 54 Fjölmennari hóparnir eiga að fá stærri erfðahlut en fámennari hóparnir minni.+ Hver hópur á að fá erfðahlut í réttu hlutfalli við fjölda skráðra manna.
53 „Landinu skal skipt í erfðahluti milli þessara manna eftir nafnaskránni.*+ 54 Fjölmennari hóparnir eiga að fá stærri erfðahlut en fámennari hóparnir minni.+ Hver hópur á að fá erfðahlut í réttu hlutfalli við fjölda skráðra manna.