Jósúabók 15:1 Biblían – Nýheimsþýðingin 15 Landið sem kom í hlut+ ættkvíslar Júda,* allra ætta hennar, náði að landamærum Edóms,+ það er óbyggðum Sin, og suðurenda Negeb. Jósúabók 16:1 Biblían – Nýheimsþýðingin 16 Landið sem kom í hlut+ afkomenda Jósefs+ náði frá Jórdan við Jeríkó að vatnslindunum austan við hana, um óbyggðirnar sem liggja frá Jeríkó upp í fjalllendið við Betel.+ Jósúabók 18:11 Biblían – Nýheimsþýðingin 11 Fyrst kom upp hlutur ættkvíslar Benjamíns og ættir hennar hlutu landsvæði milli Júdamanna+ og afkomenda Jósefs.+
15 Landið sem kom í hlut+ ættkvíslar Júda,* allra ætta hennar, náði að landamærum Edóms,+ það er óbyggðum Sin, og suðurenda Negeb.
16 Landið sem kom í hlut+ afkomenda Jósefs+ náði frá Jórdan við Jeríkó að vatnslindunum austan við hana, um óbyggðirnar sem liggja frá Jeríkó upp í fjalllendið við Betel.+
11 Fyrst kom upp hlutur ættkvíslar Benjamíns og ættir hennar hlutu landsvæði milli Júdamanna+ og afkomenda Jósefs.+