1. Mósebók 15:18 Biblían – Nýheimsþýðingin 18 Þennan dag gerði Jehóva sáttmála við Abram+ og sagði: „Afkomendum þínum gef ég þetta land,+ frá Egyptalandsá til fljótsins mikla, Efrat:+ 1. Mósebók 17:8 Biblían – Nýheimsþýðingin 8 Landið þar sem þú býrð nú sem útlendingur,+ allt Kanaansland, gef ég þér og afkomendum þínum um ókomna tíð. Og ég verð Guð þeirra.“+
18 Þennan dag gerði Jehóva sáttmála við Abram+ og sagði: „Afkomendum þínum gef ég þetta land,+ frá Egyptalandsá til fljótsins mikla, Efrat:+
8 Landið þar sem þú býrð nú sem útlendingur,+ allt Kanaansland, gef ég þér og afkomendum þínum um ókomna tíð. Og ég verð Guð þeirra.“+