-
4. Mósebók 13:26Biblían – Nýheimsþýðingin
-
-
26 Þeir komu aftur til Móse, Arons og alls safnaðar Ísraelsmanna í Kades í óbyggðum Paran.+ Þeir sögðu fólkinu frá því sem þeir höfðu séð og sýndu því ávexti frá landinu.
-
-
4. Mósebók 32:8Biblían – Nýheimsþýðingin
-
-
8 Það var það sem feður ykkar gerðu þegar ég sendi þá frá Kades Barnea til að kanna landið.+
-