Jósúabók 15:1 Biblían – Nýheimsþýðingin 15 Landið sem kom í hlut+ ættkvíslar Júda,* allra ætta hennar, náði að landamærum Edóms,+ það er óbyggðum Sin, og suðurenda Negeb. Jósúabók 15:3 Biblían – Nýheimsþýðingin 3 Þaðan lágu þau suður að Sporðdrekaskarði,*+ fram hjá Sin, síðan upp eftir suður fyrir Kades Barnea,+ til Hesrón, upp til Addar og í boga í átt að Karka.
15 Landið sem kom í hlut+ ættkvíslar Júda,* allra ætta hennar, náði að landamærum Edóms,+ það er óbyggðum Sin, og suðurenda Negeb.
3 Þaðan lágu þau suður að Sporðdrekaskarði,*+ fram hjá Sin, síðan upp eftir suður fyrir Kades Barnea,+ til Hesrón, upp til Addar og í boga í átt að Karka.