11 Þegar Jabín, konungur í Hasór, frétti þetta sendi hann boð til Jóbabs, konungs í Madon,+ og til konungsins í Simron, konungsins í Aksaf,+ 2 konunganna í fjalllendinu fyrir norðan, á sléttlendinu suður af Kinneret, á Sefela og á Dórhæðum+ í vestri,