5 Báðir synir þínir, sem þú eignaðist í Egyptalandi áður en ég kom hingað til þín, eru nú mínir.+ Efraím og Manasse skulu vera mínir synir rétt eins og Rúben og Símeon.+
16Landið sem kom í hlut+ afkomenda Jósefs+ náði frá Jórdan við Jeríkó að vatnslindunum austan við hana, um óbyggðirnar sem liggja frá Jeríkó upp í fjalllendið við Betel.+