-
3. Mósebók 25:32–34Biblían – Nýheimsþýðingin
-
-
32 Um hús Levíta í borgum þeirra+ gildir sú regla að þeir eiga alltaf þann rétt að kaupa þau aftur. 33 Þegar hús Levíta er selt í einni af borgum þeirra og ekki keypt aftur er því skilað til eiganda þess á fagnaðarárinu+ því að húsin í borgum Levíta eru eign þeirra á meðal Ísraelsmanna.+ 34 En ekki má selja beitilandið+ kringum borgir þeirra því að það er varanleg eign þeirra.
-