Varðturninn VEFBÓKASAFN
Varðturninn
VEFBÓKASAFN
Íslenska
  • BIBLÍAN
  • RIT
  • SAMKOMUR
  • 3. Mósebók 25:32–34
    Biblían – Nýheimsþýðingin
    • 32 Um hús Levíta í borgum þeirra+ gildir sú regla að þeir eiga alltaf þann rétt að kaupa þau aftur. 33 Þegar hús Levíta er selt í einni af borgum þeirra og ekki keypt aftur er því skilað til eiganda þess á fagnaðarárinu+ því að húsin í borgum Levíta eru eign þeirra á meðal Ísraelsmanna.+ 34 En ekki má selja beitilandið+ kringum borgir þeirra því að það er varanleg eign þeirra.

  • Jósúabók 21:3
    Biblían – Nýheimsþýðingin
    • 3 Ísraelsmenn gáfu þá Levítunum borgir+ ásamt beitilandi af sínu eigin erfðalandi eftir fyrirmælum Jehóva.+

  • 2. Kroníkubók 11:14
    Biblían – Nýheimsþýðingin
    • 14 Levítarnir yfirgáfu beitilönd sín og eignarland+ og komu til Júda og Jerúsalem af því að Jeróbóam og synir hans höfðu rekið þá úr embætti sínu sem prestar Jehóva.+

Íslensk rit (1985-2025)
Útskrá
Innskrá
  • Íslenska
  • Deila
  • Stillingar
  • Copyright © 2025 Watch Tower Bible and Tract Society of Pennsylvania
  • Notkunarskilmálar
  • Persónuverndarstefna
  • Persónuverndarstillingar
  • JW.ORG
  • Innskrá
Deila