-
5. Mósebók 19:8, 9Biblían – Nýheimsþýðingin
-
-
8 Jehóva Guð þinn færir út landamæri þín eins og hann sór forfeðrum þínum+ og gefur þér allt landið sem hann lofaði að gefa forfeðrum þínum,+ 9 svo framarlega sem þú heldur dyggilega öll þessi boðorð sem ég gef þér í dag, elskar Jehóva Guð þinn og gengur alltaf á vegum hans.+ Þegar land þitt stækkar skaltu bæta þrem borgum við þessar þrjár.+
-