1. Mósebók 9:5 Biblían – Nýheimsþýðingin 5 Ég mun auk þess draga til ábyrgðar hvern þann sem úthellir blóði ykkar, lífi ykkar. Ég dreg hverja lifandi skepnu til ábyrgðar og ef maður drepur bróður sinn dreg ég hann til ábyrgðar.+ 2. Mósebók 21:14 Biblían – Nýheimsþýðingin 14 Ef maður reiðist náunga sínum heiftarlega og drepur hann af ásettu ráði+ skal hann deyja, jafnvel þótt þú þurfir að sækja hann að altari mínu.+ 5. Mósebók 19:13 Biblían – Nýheimsþýðingin 13 Þú* skalt ekki vorkenna honum heldur skaltu hreinsa Ísrael af sök vegna saklauss blóðs+ svo að þér farnist vel.
5 Ég mun auk þess draga til ábyrgðar hvern þann sem úthellir blóði ykkar, lífi ykkar. Ég dreg hverja lifandi skepnu til ábyrgðar og ef maður drepur bróður sinn dreg ég hann til ábyrgðar.+
14 Ef maður reiðist náunga sínum heiftarlega og drepur hann af ásettu ráði+ skal hann deyja, jafnvel þótt þú þurfir að sækja hann að altari mínu.+
13 Þú* skalt ekki vorkenna honum heldur skaltu hreinsa Ísrael af sök vegna saklauss blóðs+ svo að þér farnist vel.