Varðturninn VEFBÓKASAFN
Varðturninn
VEFBÓKASAFN
íslenska
  • BIBLÍAN
  • RIT
  • SAMKOMUR
  • 4. Mósebók 27:1–7
    Biblían – Nýheimsþýðingin
    • 27 Dætur Selofhaðs+ gengu nú fram. Selofhað var sonur Hefers, sonar Gíleaðs, sonar Makírs, sonar Manasse, af ættum Manasse sonar Jósefs. Dætur hans hétu Mahla, Nóa, Hogla, Milka og Tirsa. 2 Þær gengu fyrir Móse, Eleasar prest, höfðingjana+ og allan söfnuðinn við inngang samfundatjaldsins og sögðu: 3 „Faðir okkar dó í óbyggðunum en var þó ekki með hópnum sem tók höndum saman gegn Jehóva, þeim sem studdu Kóra,+ heldur dó hann vegna eigin syndar. En hann átti enga syni. 4 Á nafn föður okkar að hverfa úr ættinni bara af því að hann átti engan son? Gefið okkur landareign meðal föðurbræðra okkar.“ 5 Móse lagði þá mál þeirra fyrir Jehóva.+

      6 Jehóva sagði við Móse: 7 „Dætur Selofhaðs hafa rétt fyrir sér. Gefðu þeim landareign, erfðahlut meðal föðurbræðra sinna og láttu erfðahlut föður þeirra ganga til þeirra.+

Íslensk rit (1985-2025)
Útskrá
Innskrá
  • íslenska
  • Deila
  • Stillingar
  • Copyright © 2025 Watch Tower Bible and Tract Society of Pennsylvania
  • Notkunarskilmálar
  • Persónuverndarstefna
  • Persónuverndarstillingar
  • JW.ORG
  • Innskrá
Deila