-
4. Mósebók 27:1Biblían – Nýheimsþýðingin
-
-
27 Dætur Selofhaðs+ gengu nú fram. Selofhað var sonur Hefers, sonar Gíleaðs, sonar Makírs, sonar Manasse, af ættum Manasse sonar Jósefs. Dætur hans hétu Mahla, Nóa, Hogla, Milka og Tirsa.
-