4. Mósebók 4:42–44 Biblían – Nýheimsþýðingin 42 Merarítar voru skrásettir eftir ættum sínum og ættfeðrum, 43 allir sem voru milli þrítugs og fimmtugs og voru í hópnum sem var falið að starfa við samfundatjaldið.+ 44 Samtals voru skrásettir 3.200 eftir ættum sínum.+
42 Merarítar voru skrásettir eftir ættum sínum og ættfeðrum, 43 allir sem voru milli þrítugs og fimmtugs og voru í hópnum sem var falið að starfa við samfundatjaldið.+ 44 Samtals voru skrásettir 3.200 eftir ættum sínum.+