4. Mósebók 26:1, 2 Biblían – Nýheimsþýðingin 26 Eftir pláguna+ sagði Jehóva við Móse og Eleasar, son Arons prests: 2 „Takið manntal og teljið alla Ísraelsmenn, 20 ára og eldri, eftir ættkvíslum þeirra, alla sem geta þjónað í her Ísraels.“+
26 Eftir pláguna+ sagði Jehóva við Móse og Eleasar, son Arons prests: 2 „Takið manntal og teljið alla Ísraelsmenn, 20 ára og eldri, eftir ættkvíslum þeirra, alla sem geta þjónað í her Ísraels.“+