32 Lea varð barnshafandi og fæddi son sem hún nefndi Rúben*+ því að hún sagði: „Jehóva hefur séð raunir mínar+ og nú á maðurinn minn eftir að elska mig.“
10 Þriggja ættkvísla deild Rúbens+ á að tjalda sunnan megin, hver fylking fyrir sig.* Höfðingi sona Rúbens er Elísúr+ Sedeúrsson. 11 Í herdeild hans eru skráðir 46.500 menn.+