Varðturninn VEFBÓKASAFN
Varðturninn
VEFBÓKASAFN
Íslenska
  • BIBLÍAN
  • RIT
  • SAMKOMUR
  • 3. Mósebók 5:16
    Biblían – Nýheimsþýðingin
    • 16 Hann á að bæta fyrir syndina sem hann hefur drýgt gegn helgidóminum og bæta við fimmtungi af verðgildi hrútsins.+ Hann á að afhenda það prestinum svo að presturinn geti friðþægt+ fyrir hann með sektarfórnarhrútnum og honum verður fyrirgefið.+

  • 3. Mósebók 6:6, 7
    Biblían – Nýheimsþýðingin
    • 6 Hann á auk þess að færa prestinum sektarfórn handa Jehóva – gallalausan hrút úr hjörðinni af réttu verðgildi.+ 7 Presturinn á að friðþægja fyrir hann frammi fyrir Jehóva og honum verður fyrirgefið hvaðeina sem hann kann að hafa gerst sekur um.“+

  • 3. Mósebók 7:7
    Biblían – Nýheimsþýðingin
    • 7 Lögin um syndafórnina gilda einnig um sektarfórnina. Kjöt fórnarinnar tilheyrir prestinum sem friðþægir með henni.+

Íslensk rit (1985-2025)
Útskrá
Innskrá
  • Íslenska
  • Deila
  • Stillingar
  • Copyright © 2025 Watch Tower Bible and Tract Society of Pennsylvania
  • Notkunarskilmálar
  • Persónuverndarstefna
  • Persónuverndarstillingar
  • JW.ORG
  • Innskrá
Deila