35 Og enn á ný varð hún barnshafandi og fæddi son. Hún sagði: „Nú vil ég lofa Jehóva.“ Þess vegna nefndi hún hann Júda.*+ Eftir það hætti hún að eignast börn.
3 Þriggja ættkvísla deild Júda skal tjalda austan megin, á móti sólarupprásinni, hver fylking fyrir sig.* Höfðingi Júdasona er Nakson+ Ammínadabsson. 4 Í herdeild hans eru skráðir 74.600 menn.+