-
1. Mósebók 48:17–19Biblían – Nýheimsþýðingin
-
-
17 Jósef sá að faðir hans lagði hægri höndina á höfuð Efraíms. Hann var mjög óhress með það og greip í hönd föður síns og reyndi að færa hana af höfði Efraíms yfir á höfuð Manasse. 18 „Ekki svona, faðir minn,“ sagði hann. „Þessi hérna er frumburðurinn.+ Leggðu hægri höndina á höfuð hans.“ 19 En faðir hans lét ekki segjast. „Ég veit, sonur minn, ég veit,“ sagði hann. „Hann mun líka verða að þjóð og hann verður líka mikill. En yngri bróðir hans verður honum meiri+ og afkomendur hans svo margir að þeir gætu myndað heilu þjóðirnar.“+
-