1. Mósebók 43:29 Biblían – Nýheimsþýðingin 29 Þegar hann kom auga á Benjamín bróður sinn, son móður sinnar,+ spurði hann: „Er þetta yngsti bróðir ykkar sem þið sögðuð mér frá?“+ Hann bætti við: „Guð sýni þér velvild, sonur minn.“ 1. Mósebók 46:21 Biblían – Nýheimsþýðingin 21 Synir Benjamíns+ voru Bela, Beker, Asbel, Gera,+ Naaman, Ehí, Rós, Múppím, Húppím+ og Ard.+ 4. Mósebók 2:22, 23 Biblían – Nýheimsþýðingin 22 Hinum megin er ættkvísl Benjamíns. Höfðingi sona Benjamíns er Abídan+ Gídoníson. 23 Í herdeild hans eru skráðir 35.400 menn.+
29 Þegar hann kom auga á Benjamín bróður sinn, son móður sinnar,+ spurði hann: „Er þetta yngsti bróðir ykkar sem þið sögðuð mér frá?“+ Hann bætti við: „Guð sýni þér velvild, sonur minn.“
22 Hinum megin er ættkvísl Benjamíns. Höfðingi sona Benjamíns er Abídan+ Gídoníson. 23 Í herdeild hans eru skráðir 35.400 menn.+