4 Síðan gaf hún honum Bílu þjónustustúlku sína fyrir konu, og hann svaf hjá henni.+ 5 Bíla varð barnshafandi og ól Jakobi son. 6 Þá sagði Rakel: „Guð hefur dæmt í máli mínu. Hann hefur hlustað á mig og gefið mér son.“ Þess vegna nefndi hún hann Dan.+