Varðturninn VEFBÓKASAFN
Varðturninn
VEFBÓKASAFN
Íslenska
  • BIBLÍAN
  • RIT
  • SAMKOMUR
  • 1. Mósebók 13:16
    Biblían – Nýheimsþýðingin
    • 16 Ég geri afkomendur þína eins marga og rykkorn jarðar. Ef einhver getur talið rykkorn jarðar þá verður hægt að telja afkomendur þína.+

  • 1. Mósebók 22:17
    Biblían – Nýheimsþýðingin
    • 17 mun ég blessa þig og gera afkomendur þína eins marga og stjörnur á himni og sandkorn á sjávarströnd,+ og afkomandi þinn mun eignast borgarhlið* óvina sinna.+

  • 1. Mósebók 46:3
    Biblían – Nýheimsþýðingin
    • 3 Guð sagði: „Ég er hinn sanni Guð, Guð föður þíns.+ Vertu ekki hræddur við að fara til Egyptalands því að þar ætla ég að gera þig að mikilli þjóð.+

  • 2. Mósebók 38:26
    Biblían – Nýheimsþýðingin
    • 26 Allir sem voru skráðir, 20 ára og eldri, greiddu hálfan sikil eftir stöðluðum sikli helgidómsins.*+ Þeir voru samtals 603.550.+

  • 4. Mósebók 2:32
    Biblían – Nýheimsþýðingin
    • 32 Þetta eru þeir Ísraelsmenn sem voru skráðir eftir ættum sínum. Alls voru 603.550 menn í búðunum skráðir í herinn.+

Íslensk rit (1985-2025)
Útskrá
Innskrá
  • Íslenska
  • Deila
  • Stillingar
  • Copyright © 2025 Watch Tower Bible and Tract Society of Pennsylvania
  • Notkunarskilmálar
  • Persónuverndarstefna
  • Persónuverndarstillingar
  • JW.ORG
  • Innskrá
Deila