1. Mósebók 29:34 Biblían – Nýheimsþýðingin 34 Hún varð barnshafandi enn einu sinni og fæddi son og sagði: „Nú mun maðurinn minn bindast mér sterkari böndum því að ég hef alið honum þrjá syni.“ Þess vegna var hann nefndur Leví.*+ 1. Mósebók 46:11 Biblían – Nýheimsþýðingin 11 Synir Leví+ voru Gerson, Kahat og Merarí.+ 4. Mósebók 3:12 Biblían – Nýheimsþýðingin 12 „Ég tek Levítana af Ísraelsmönnum í stað allra frumburða þeirra*+ og Levítarnir skulu tilheyra mér
34 Hún varð barnshafandi enn einu sinni og fæddi son og sagði: „Nú mun maðurinn minn bindast mér sterkari böndum því að ég hef alið honum þrjá syni.“ Þess vegna var hann nefndur Leví.*+
12 „Ég tek Levítana af Ísraelsmönnum í stað allra frumburða þeirra*+ og Levítarnir skulu tilheyra mér