Varðturninn VEFBÓKASAFN
Varðturninn
VEFBÓKASAFN
Íslenska
  • BIBLÍAN
  • RIT
  • SAMKOMUR
  • 2. Mósebók 12:3
    Biblían – Nýheimsþýðingin
    • 3 Segðu öllum söfnuði Ísraelsmanna: ‚Á tíunda degi þessa mánaðar á hver og einn að taka frá lamb+ handa fjölskyldu sinni, eitt lamb fyrir hvert heimili.

  • 2. Mósebók 12:6
    Biblían – Nýheimsþýðingin
    • 6 Þið skuluð annast skepnuna fram að 14. degi þessa mánaðar+ og hver fjölskylda meðal Ísraelsmanna skal slátra henni í ljósaskiptunum.*+

  • 3. Mósebók 23:5
    Biblían – Nýheimsþýðingin
    • 5 Á 14. degi fyrsta mánaðarins,+ í ljósaskiptunum,* eru páskar+ Jehóva.

  • 5. Mósebók 16:1
    Biblían – Nýheimsþýðingin
    • 16 Mundu eftir abíbmánuði* og haltu Jehóva Guði þínum páska+ því að það var nótt eina í abíbmánuði sem Jehóva Guð þinn leiddi þig út úr Egyptalandi.+

  • 1. Korintubréf 5:7
    Biblían – Nýheimsþýðingin
    • 7 Hreinsið burt gamla súrdeigið svo að þið séuð nýtt deig. Þið eruð ósýrð því að Kristi, páskalambi okkar,+ hefur verið fórnað.+

Íslensk rit (1985-2025)
Útskrá
Innskrá
  • Íslenska
  • Deila
  • Stillingar
  • Copyright © 2025 Watch Tower Bible and Tract Society of Pennsylvania
  • Notkunarskilmálar
  • Persónuverndarstefna
  • Persónuverndarstillingar
  • JW.ORG
  • Innskrá
Deila