Varðturninn VEFBÓKASAFN
Varðturninn
VEFBÓKASAFN
Íslenska
  • BIBLÍAN
  • RIT
  • SAMKOMUR
  • 1. Konungabók 19:2
    Biblían – Nýheimsþýðingin
    • 2 Þá sendi Jesebel mann til Elía með þessi skilaboð: „Guðirnir refsi mér harðlega ef ég hef ekki um þetta leyti á morgun farið með þig eins og þú fórst með spámennina.“

  • 1. Konungabók 19:4
    Biblían – Nýheimsþýðingin
    • 4 Hann fór síðan sjálfur eina dagleið út í óbyggðirnar, settist þar undir runna og óskaði þess að hann mætti deyja. Hann sagði: „Ég get ekki meir! Taktu nú líf mitt,+ Jehóva, því að ég er engu betri en forfeður mínir.“

  • Jobsbók 6:8, 9
    Biblían – Nýheimsþýðingin
    •  8 Ég vildi að ég fengi ósk mína uppfyllta

      og að Guð veitti mér það sem ég þrái!

       9 Bara að Guð vildi kremja mig,

      rétta út höndina og binda enda á líf mitt!+

Íslensk rit (1985-2025)
Útskrá
Innskrá
  • Íslenska
  • Deila
  • Stillingar
  • Copyright © 2025 Watch Tower Bible and Tract Society of Pennsylvania
  • Notkunarskilmálar
  • Persónuverndarstefna
  • Persónuverndarstillingar
  • JW.ORG
  • Innskrá
Deila