-
1. Konungabók 19:2Biblían – Nýheimsþýðingin
-
-
2 Þá sendi Jesebel mann til Elía með þessi skilaboð: „Guðirnir refsi mér harðlega ef ég hef ekki um þetta leyti á morgun farið með þig eins og þú fórst með spámennina.“
-
-
Jobsbók 6:8, 9Biblían – Nýheimsþýðingin
-
-
8 Ég vildi að ég fengi ósk mína uppfyllta
og að Guð veitti mér það sem ég þrái!
9 Bara að Guð vildi kremja mig,
rétta út höndina og binda enda á líf mitt!+
-