4. Mósebók 21:5 Biblían – Nýheimsþýðingin 5 Það kvartaði undan Guði og Móse+ og sagði: „Af hverju fóruð þið með okkur frá Egyptalandi til að deyja í óbyggðunum? Hér er hvorki matur né vatn+ og við þolum ekki lengur* þetta viðbjóðslega brauð.“+
5 Það kvartaði undan Guði og Móse+ og sagði: „Af hverju fóruð þið með okkur frá Egyptalandi til að deyja í óbyggðunum? Hér er hvorki matur né vatn+ og við þolum ekki lengur* þetta viðbjóðslega brauð.“+