-
4. Mósebók 13:30Biblían – Nýheimsþýðingin
-
-
30 Kaleb reyndi nú að róa fólkið þar sem það stóð frammi fyrir Móse. Hann sagði: „Förum tafarlaust og leggjum undir okkur landið því að það er öruggt að við getum unnið það.“+
-
-
4. Mósebók 14:38Biblían – Nýheimsþýðingin
-
-
38 En Jósúa Núnsson og Kaleb Jefúnneson, tveir þeirra sem fóru og könnuðu landið, skulu halda lífi.“‘“+
-