-
1. Mósebók 48:17Biblían – Nýheimsþýðingin
-
-
17 Jósef sá að faðir hans lagði hægri höndina á höfuð Efraíms. Hann var mjög óhress með það og greip í hönd föður síns og reyndi að færa hana af höfði Efraíms yfir á höfuð Manasse.
-