13 Jósúa gaf Kaleb+ Jefúnnesyni eignarhlut meðal afkomenda Júda í samræmi við fyrirmæli Jehóva, nánar tiltekið Kirjat Arba (Arba var faðir Anaks), það er að segja Hebron.+
11 Þeir fengu Kirjat Arba+ (Arba var faðir Anaks), það er Hebron,+ í fjalllendi Júda og beitilöndin í kring. 12 En Kaleb Jefúnneson fékk landið og þorpin í kringum borgina til eignar.+