4. Mósebók 1:51 Biblían – Nýheimsþýðingin 51 Þegar flytja á tjaldbúðina eiga Levítarnir að taka hana niður+ og þegar á að reisa hana aftur eiga Levítarnir að gera það. Ef einhver óviðkomandi* kemur nálægt henni skal hann tekinn af lífi.+
51 Þegar flytja á tjaldbúðina eiga Levítarnir að taka hana niður+ og þegar á að reisa hana aftur eiga Levítarnir að gera það. Ef einhver óviðkomandi* kemur nálægt henni skal hann tekinn af lífi.+