38 Móse og Aron og synir hans tjölduðu fyrir framan tjaldbúðina austan megin, við framhlið samfundatjaldsins á móti sólarupprásinni. Þeir höfðu þá ábyrgð að sjá um helgidóminn fyrir hönd Ísraelsmanna. Ef einhver óviðkomandi kæmi nálægt honum átti að taka hann af lífi.+