Jobsbók 12:10 Biblían – Nýheimsþýðingin 10 Í hendi hans er líf alls sem lifirog lífskraftur* allra manna.+ Prédikarinn 3:19 Biblían – Nýheimsþýðingin 19 því að það fer eins fyrir mönnunum og dýrunum, endirinn er sá sami hjá þeim öllum.+ Eins og dýrið deyr, þannig deyr maðurinn og allt hefur sama andann.+ Maðurinn hefur enga yfirburði yfir dýrin því að allt er tilgangslaust. Prédikarinn 12:7 Biblían – Nýheimsþýðingin 7 Þá snýr moldin aftur til jarðarinnar+ þar sem hún var og andinn* til hins sanna Guðs sem gaf hann.+
19 því að það fer eins fyrir mönnunum og dýrunum, endirinn er sá sami hjá þeim öllum.+ Eins og dýrið deyr, þannig deyr maðurinn og allt hefur sama andann.+ Maðurinn hefur enga yfirburði yfir dýrin því að allt er tilgangslaust.
7 Þá snýr moldin aftur til jarðarinnar+ þar sem hún var og andinn* til hins sanna Guðs sem gaf hann.+