16 Kóra+ Jíseharsson,+ sonar Kahats,+ sonar Leví,+ tók höndum saman við Datan og Abíram Elíabssyni+ og Ón Peletsson af ætt Rúbens.+ 2 Þeir gerðu uppreisn gegn Móse ásamt 250 Ísraelsmönnum, þekktum mönnum sem voru höfðingjar safnaðarins og fulltrúar fólksins.