51 Þegar flytja á tjaldbúðina eiga Levítarnir að taka hana niður+ og þegar á að reisa hana aftur eiga Levítarnir að gera það. Ef einhver óviðkomandi* kemur nálægt henni skal hann tekinn af lífi.+
10 Þú skalt skipa Aron og syni hans í embætti og þeir eiga að sinna prestsskyldum sínum.+ Ef einhver óviðkomandi* kemur nálægt helgidóminum skal hann tekinn af lífi.“+