-
3. Mósebók 24:2, 3Biblían – Nýheimsþýðingin
-
-
2 „Segðu Ísraelsmönnum að færa þér hreina olíu úr steyttum ólívum til lýsingar svo að stöðugt sé kveikt á lömpunum.+ 3 Aron á að sjá til þess að það logi stöðugt frá kvöldi til morguns frammi fyrir Jehóva á lömpunum sem eru í samfundatjaldinu fyrir framan fortjald vitnisburðarins. Þetta er varanlegt ákvæði fyrir ykkur kynslóð eftir kynslóð.
-
-
4. Mósebók 3:32Biblían – Nýheimsþýðingin
-
-
32 Eleasar,+ sonur Arons prests, var yfirhöfðingi Levítanna. Hann hafði umsjón með þeim sem voru með ábyrgðarstörf við helgidóminn.
-