4. Mósebók 16:46 Biblían – Nýheimsþýðingin 46 Móse sagði síðan við Aron: „Taktu eldpönnuna og leggðu á hana glóandi kol af altarinu+ og reykelsi ofan á. Flýttu þér svo til fólksins og friðþægðu fyrir það+ því að reiði Jehóva hefur blossað upp. Plágan er hafin!“
46 Móse sagði síðan við Aron: „Taktu eldpönnuna og leggðu á hana glóandi kol af altarinu+ og reykelsi ofan á. Flýttu þér svo til fólksins og friðþægðu fyrir það+ því að reiði Jehóva hefur blossað upp. Plágan er hafin!“