15 Eftir það eiga Levítarnir að ganga inn og þjóna við samfundatjaldið. Svona áttu að hreinsa þá og leiða þá fram sem veififórn. 16 Þeir eru gefnir mér að gjöf, aðgreindir frá öðrum Ísraelsmönnum. Ég tek þá handa mér í stað allra frumburða Ísraelsmanna+