Varðturninn VEFBÓKASAFN
Varðturninn
VEFBÓKASAFN
Íslenska
  • BIBLÍAN
  • RIT
  • SAMKOMUR
  • 3. Mósebók 16:2
    Biblían – Nýheimsþýðingin
    • 2 Jehóva sagði við Móse: „Segðu Aroni bróður þínum að hann megi ekki ganga hvenær sem er inn í hið allra helgasta,+ inn fyrir fortjaldið,+ og taka sér stöðu fyrir framan lok arkarinnar. Ef hann gerir það deyr hann+ því að ég birtist í skýi+ yfir lokinu.+

  • 3. Mósebók 16:12
    Biblían – Nýheimsþýðingin
    • 12 Hann á að taka eldpönnu+ fulla af glóandi kolum af altarinu+ frammi fyrir Jehóva og tvær lúkur af fínu ilmreykelsi+ og fara með það inn fyrir fortjaldið.+

  • Hebreabréfið 9:3
    Biblían – Nýheimsþýðingin
    • 3 En bak við annað fortjaldið+ var sá hluti hennar sem kallaðist hið allra helgasta.+

  • Hebreabréfið 9:7
    Biblían – Nýheimsþýðingin
    • 7 En æðstipresturinn gengur einn inn í innri hlutann einu sinni á ári+ og þá ekki án þess að vera með blóð+ sem hann ber fram vegna sjálfs sín+ og fyrir syndir fólksins+ sem það hefur drýgt sökum vanþekkingar.

Íslensk rit (1985-2025)
Útskrá
Innskrá
  • Íslenska
  • Deila
  • Stillingar
  • Copyright © 2025 Watch Tower Bible and Tract Society of Pennsylvania
  • Notkunarskilmálar
  • Persónuverndarstefna
  • Persónuverndarstillingar
  • JW.ORG
  • Innskrá
Deila