Varðturninn VEFBÓKASAFN
Varðturninn
VEFBÓKASAFN
Íslenska
  • BIBLÍAN
  • RIT
  • SAMKOMUR
  • 2. Mósebók 23:19
    Biblían – Nýheimsþýðingin
    • 19 Þú átt að koma með það besta af frumgróða lands þíns í hús Jehóva Guðs þíns.+

      Þú mátt ekki sjóða kiðling í mjólk móður sinnar.+

  • 3. Mósebók 27:28
    Biblían – Nýheimsþýðingin
    • 28 En ekkert sem maður vígir Jehóva skilyrðislaust* af eigum sínum má selja eða kaupa til baka, hvorki mann né dýr né akur sem hann á. Allt sem er vígt Jehóva er honum háheilagt.+

  • 3. Mósebók 27:30
    Biblían – Nýheimsþýðingin
    • 30 Öll tíund+ af landinu tilheyrir Jehóva, hvort heldur af uppskeru akursins eða ávexti trjánna. Hún er heilög og tilheyrir Jehóva.

  • 4. Mósebók 18:11
    Biblían – Nýheimsþýðingin
    • 11 Þetta tilheyrir þér líka: gjafirnar sem Ísraelsmenn gefa+ af öllum veififórnum+ sínum. Ég hef gefið þér þær og sonum þínum og dætrum með þér. Það er varanlegt ákvæði.+ Allir sem eru hreinir í húsi þínu mega borða það.+

  • 4. Mósebók 18:26
    Biblían – Nýheimsþýðingin
    • 26 „Segðu Levítunum: ‚Þegar þið fáið frá Ísraelsmönnum tíundina sem ég hef gefið ykkur að erfðahlut+ skuluð þið gefa Jehóva tíunda hluta af tíundinni í framlag.+

Íslensk rit (1985-2025)
Útskrá
Innskrá
  • Íslenska
  • Deila
  • Stillingar
  • Copyright © 2025 Watch Tower Bible and Tract Society of Pennsylvania
  • Notkunarskilmálar
  • Persónuverndarstefna
  • Persónuverndarstillingar
  • JW.ORG
  • Innskrá
Deila