-
3. Mósebók 5:11, 12Biblían – Nýheimsþýðingin
-
-
11 Ef hann hefur ekki efni á tveim turtildúfum eða tveim ungum dúfum á hann að færa tíunda hluta úr efu*+ af fínu mjöli að syndafórn fyrir syndina sem hann hefur drýgt. Hann á ekki að blanda það olíu eða leggja reykelsi ofan á það því að þetta er syndafórn. 12 Hann á að færa prestinum það og presturinn skal taka handfylli af því til tákns um alla fórnina* og láta það brenna á altarinu ofan á eldfórnum Jehóva. Þetta er syndafórn.
-