26 Enginn á þó að helga frumburði búfjár því að frumburðurinn tilheyrir Jehóva+ hvort eð er. Hvort sem það er frumburður nautgripa eða sauðfjár tilheyrir hann Jehóva.+
13 því að allir frumburðir tilheyra mér.+ Daginn sem ég banaði öllum frumburðum í Egyptalandi+ helgaði ég sjálfum mér alla frumburði í Ísrael, bæði manna og skepna.+ Þeir skulu tilheyra mér. Ég er Jehóva.“