Varðturninn VEFBÓKASAFN
Varðturninn
VEFBÓKASAFN
Íslenska
  • BIBLÍAN
  • RIT
  • SAMKOMUR
  • 2. Mósebók 13:2
    Biblían – Nýheimsþýðingin
    • 2 „Helgaðu* mér alla karlkyns frumburði* meðal Ísraelsmanna. Það fyrsta sem fæðist, bæði af mönnum og skepnum, tilheyrir mér.“+

  • 3. Mósebók 27:26
    Biblían – Nýheimsþýðingin
    • 26 Enginn á þó að helga frumburði búfjár því að frumburðurinn tilheyrir Jehóva+ hvort eð er. Hvort sem það er frumburður nautgripa eða sauðfjár tilheyrir hann Jehóva.+

  • 4. Mósebók 3:13
    Biblían – Nýheimsþýðingin
    • 13 því að allir frumburðir tilheyra mér.+ Daginn sem ég banaði öllum frumburðum í Egyptalandi+ helgaði ég sjálfum mér alla frumburði í Ísrael, bæði manna og skepna.+ Þeir skulu tilheyra mér. Ég er Jehóva.“

Íslensk rit (1985-2025)
Útskrá
Innskrá
  • Íslenska
  • Deila
  • Stillingar
  • Copyright © 2025 Watch Tower Bible and Tract Society of Pennsylvania
  • Notkunarskilmálar
  • Persónuverndarstefna
  • Persónuverndarstillingar
  • JW.ORG
  • Innskrá
Deila