-
4. Mósebók 26:62, 63Biblían – Nýheimsþýðingin
-
-
62 Alls voru skráðir 23.000, allir karlmenn og drengir mánaðargamlir og eldri.+ Þeir voru ekki skráðir með öðrum Ísraelsmönnum+ því að þeir áttu ekki að fá neinn erfðahlut meðal þeirra.+
63 Þetta voru þeir sem Móse og Eleasar prestur skráðu þegar þeir skrásettu Ísraelsmenn á eyðisléttum Móabs við Jórdan, gegnt Jeríkó.
-
-
5. Mósebók 10:9Biblían – Nýheimsþýðingin
-
-
9 Þess vegna hefur Leví ekki fengið erfða- eða eignarhlut með bræðrum sínum. Jehóva er erfðahlutur hans eins og Jehóva Guð þinn sagði honum.+
-