4. Mósebók 19:11 Biblían – Nýheimsþýðingin 11 Sá sem snertir lík* verður óhreinn í sjö daga.+ 4. Mósebók 31:19 Biblían – Nýheimsþýðingin 19 Þið skuluð tjalda í sjö daga fyrir utan búðirnar. Allir sem hafa drepið einhvern* og allir sem hafa snert fallna manneskju+ eiga að hreinsa sig+ á þriðja degi og sjöunda degi, bæði þið sjálfir og fangar ykkar.
19 Þið skuluð tjalda í sjö daga fyrir utan búðirnar. Allir sem hafa drepið einhvern* og allir sem hafa snert fallna manneskju+ eiga að hreinsa sig+ á þriðja degi og sjöunda degi, bæði þið sjálfir og fangar ykkar.