-
3. Mósebók 14:9Biblían – Nýheimsþýðingin
-
-
9 Á sjöunda degi á hann að raka af sér allt hár á höfði og höku og augabrúnirnar. Þegar hann hefur rakað af sér allt hárið á hann að þvo föt sín og baða sig í vatni og verður þá hreinn.
-
-
4. Mósebók 19:12Biblían – Nýheimsþýðingin
-
-
12 Hann á að hreinsa sig með vatninu* á þriðja degi og á sjöunda degi verður hann hreinn. En ef hann hreinsar sig ekki á þriðja degi verður hann ekki hreinn á sjöunda degi.
-