4. Mósebók 19:13 Biblían – Nýheimsþýðingin 13 Sá sem snertir líkama látinnar manneskju og hreinsar sig ekki hefur óhreinkað tjaldbúð Jehóva+ og hann skal upprættur úr Ísrael.+ Hann er og verður óhreinn þar sem hreinsunarvatninu+ hefur ekki verið slett á hann.
13 Sá sem snertir líkama látinnar manneskju og hreinsar sig ekki hefur óhreinkað tjaldbúð Jehóva+ og hann skal upprættur úr Ísrael.+ Hann er og verður óhreinn þar sem hreinsunarvatninu+ hefur ekki verið slett á hann.