2. Mósebók 32:11 Biblían – Nýheimsþýðingin 11 Móse bað þá innilega til* Jehóva Guðs síns:+ „Jehóva, hvers vegna ætti reiði þín að blossa upp gegn fólki þínu eftir að þú hefur leitt það út úr Egyptalandi með miklum mætti og voldugri hendi?+
11 Móse bað þá innilega til* Jehóva Guðs síns:+ „Jehóva, hvers vegna ætti reiði þín að blossa upp gegn fólki þínu eftir að þú hefur leitt það út úr Egyptalandi með miklum mætti og voldugri hendi?+