33 Móse gaf þá Gaðítum, Rúbenítum+ og hálfri ættkvísl Manasse+ sonar Jósefs ríki Síhons+ konungs Amoríta og ríki Ógs,+ konungs í Basan. Þeir fengu landið sem tilheyrði borgunum á þessum svæðum og borgirnar í kring.
22 Þú gafst þeim konungsríki og fólk og úthlutaðir ríkjunum einu af öðru+ þannig að þeir slógu eign sinni á land Síhons,+ það er land konungsins í Hesbon,+ og land Ógs,+ konungsins í Basan.