8 Hinum helmingi ættkvíslarinnar, Rúbenítum og Gaðítum hafði Móse gefið erfðaland austan megin Jórdanar. Þetta er landið sem Móse þjónn Jehóva gaf þeim:+ 9 frá Aróer,+ sem stendur á brún Arnondals,+ ásamt borginni sem er í miðjum dalnum og allri Medebahásléttunni að Díbon;