27 Þjóðir munu heyra talað um mig og skelfast jafnvel áður en þær sjá ykkur.+ Ég veld ringulreið meðal þeirra og læt alla óvini ykkar flýja undan ykkur.*+
24 Hann gefur konunga þeirra ykkur á vald+ og þið munuð afmá nöfn þeirra undir himninum.+ Enginn getur veitt ykkur viðnám+ heldur munuð þið útrýma þeim.+