Sálmur 110:2 Biblían – Nýheimsþýðingin 2 Jehóva réttir út þinn volduga sprota frá Síon og segir: „Drottnaðu mitt á meðal óvina þinna.“+ Hebreabréfið 1:8 Biblían – Nýheimsþýðingin 8 En um soninn segir hann: „Guð er hásæti þitt+ um alla eilífð og veldissproti ríkis þíns er veldissproti réttlætisins.
8 En um soninn segir hann: „Guð er hásæti þitt+ um alla eilífð og veldissproti ríkis þíns er veldissproti réttlætisins.